top of page
IMG_2942.PNG

PPU SERÍA 2 | 2025-2026

PPU er eins árs skemmmtilegt og krefjandi söngleikjaprógramm fyrir þá sem vilja ná lengra í leik, söng og dansi. Einstakt tækifæri til þess að æfa af krafti í hópi hæfileikaríkra einstaklinga og skapa dýrmætar

minningar með þátttöku í fjölbreyttum viðburðum yfir árið. ​ 

 

Markmið PPU er að bjóða upp á einstaklingsmiðaða og framúrskarandi þjálfun í litlum hópum. Því eru aðeins takmörkuð pláss í boði og inntökupróf inn í prógrammið.

SÖNGLEIKUR ÁRSINS

PPU SETUR UPP SÖNGLEIK ÁRSINS HJÁ UNGLEIKHÚSINU Á VORÖNN.

INNTÖKUPRÓF Í PPU

Inntökupróf fyrir PPU - seríu 2 eru liðin. 

​Þú getur sent okkur email og fengið að senda inn rafræna prufu.

Inntökupróf eru í alla hópa prógrammsins. 

VIÐBURÐADAGATAL

© 2026 Ungleikhúsið

bottom of page